Um okkur

Síreksstaðir
Bærinn okkar er staðsettur í fallegum dal rétt um 24 kílómetra frá Vopnafirði.

Hér bjóðum við upp á rólegt og þægilegt umhverfi fyrir gesti og gangandi. Við bjóðum upp á uppábúin herbergi, en eins bjóðum við upp á tvö vel búin smáhýsi, annað þeirra er útbúið með heitum potti. 

Á veitingastaðnum okkar “Hjá Okkur” bjóðum við upp á mat úr nærumhverfinu, meðal annars silung og lamb.
Leit