Smáhýsi

Smáhýsi
Að Síreksstöðum er hægt að leigja smáhýsi sem hvort um sig veitir gistipláss fyrir 4 einstaklinga.

Smáhýsin eru eins að öðru leiti en því að við annað hýsið er heitur pottur.

Allir gestir okkar hafa aðgang að veitingastaðnum okkar og hafa kost á að kaupa morgunverð sem borinn er fram daglega.

Innifalið í leigu á smáhýsum eru meðal annars rúmföt, handklæði og netsamband.

Síreksstaðir eru staðsettir á austurlandi, 24 kílómetra vestur af Vopnafirði.
Smáhýsi

Smáhýsi án heits potts

  • Smáhýsið er 32 fermetrar.
  • Fullbúið með kæliskáp, örbylgjuofni og eldhúsáhöldum.
  • Eitt svefnherbergi með þremur rúmum. Svefnsófi er staðsettur í alrými og hægt er að bæta við rúmum eða dýnum fyrir börn.
  • Vel rúmt svefnpláss fyrir fjóra fullorðna.
  • Staðsett í Sunnudal, sem er fallegur og friðsæll dalur stutt frá Vopnafirði. 
  • Rúmgóður pallur / verönd með grillaðstöðu.
Bóka þetta smáhýsi
Smáhýsi

Smáhýsi með heitum potti

  • Smáhýsið er 32 fermetrar.
  • Fullbúið með kæliskáp, örbylgjuofni og eldhúsáhöldum.
  • Eitt svefnherbergi með þremur rúmum. 
  • Svefnsófi er staðsettur í alrými og hægt er að bæta við rúmum eða dýnum fyrir börn.
  • Vel rúmt svefnpláss fyrir fjóra fullorðna.
  • Staðsett í Sunnudal, sem er fallegur og friðsæll dalur stutt frá Vopnafirði. 
  • Rúmgóður pallur / verönd með grillaðstöðu og heitum potti.

Bóka þetta smáhýsi
Leit